Stóra Laxá að vakna Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 13:25 Horft upp á svæði III í Stóru laxá Mynd af www.angling.is Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Annars vita þeir sem það þekkja að besti tíminn í Stóru Laxá er framundan. Um leið og fyrstu haustrigningarnar bresta á er eins og áin skipti um ham. Þeir sem hafa átt daga í henni þegar þetta gerist gleyma því aldrei. Dæmi eru um að menn hafi sett í 30-40 laxa á dag þegar best gengur. En stóra spurningin er bara, hvenær þetta gerist næst? Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Annars vita þeir sem það þekkja að besti tíminn í Stóru Laxá er framundan. Um leið og fyrstu haustrigningarnar bresta á er eins og áin skipti um ham. Þeir sem hafa átt daga í henni þegar þetta gerist gleyma því aldrei. Dæmi eru um að menn hafi sett í 30-40 laxa á dag þegar best gengur. En stóra spurningin er bara, hvenær þetta gerist næst?
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði