Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:40 Eystri Rangá er ennþá sú aflahæsta á landinum Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Rangárnar eru á blússandi siglingu og það má reikna með að vikan eftir 29. ágúst í Ytri Rangá skili 500-1000 löxum, því þá hefst veiði á maðk og spún. Dagsveiðin í Eystri er 70-80 laxar á dag og ennþá er fiskur að ganga. Hér er topp 10 listinn en listann í heild sinni má finna hér:https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá24. 8. 20113008186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.24. 8. 20112652206210Norðurá24. 8. 20112020142279Blanda24. 8. 20111887162777Miðfjarðará24. 8. 20111746104043Þverá + Kjarará24. 8. 20111611143760Selá í Vopnafirði24. 8. 2011160972065Langá24. 8. 20111442122235Haffjarðará24. 8. 2011131061978Elliðaárnar.24. 8. 2011107041164 Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Risaurriði veiddist í Grænavatni Veiði
Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Rangárnar eru á blússandi siglingu og það má reikna með að vikan eftir 29. ágúst í Ytri Rangá skili 500-1000 löxum, því þá hefst veiði á maðk og spún. Dagsveiðin í Eystri er 70-80 laxar á dag og ennþá er fiskur að ganga. Hér er topp 10 listinn en listann í heild sinni má finna hér:https://angling.is/is/veiditolur/VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá24. 8. 20113008186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.24. 8. 20112652206210Norðurá24. 8. 20112020142279Blanda24. 8. 20111887162777Miðfjarðará24. 8. 20111746104043Þverá + Kjarará24. 8. 20111611143760Selá í Vopnafirði24. 8. 2011160972065Langá24. 8. 20111442122235Haffjarðará24. 8. 2011131061978Elliðaárnar.24. 8. 2011107041164
Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Risaurriði veiddist í Grænavatni Veiði