98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði