Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:37 Gummi Viðars með tröllið af Nessvæðinu Mynd af www.svfr.is Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði 50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Hraunsfjörðurinn sýður; stórbleikjur úr Þingvallavatni Veiði Ytri Rangá að komast í gang Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði
Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði 50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Hraunsfjörðurinn sýður; stórbleikjur úr Þingvallavatni Veiði Ytri Rangá að komast í gang Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði