Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði