Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði