Góð veiði í Mýrarkvísl Karl Lúðvíksson skrifar 14. ágúst 2011 19:58 Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl í sumar Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust. Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði
Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust.
Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði