Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska 15. ágúst 2011 15:03 Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Annars veiddist mest í Litlasjó í vikunni, 537 fiskar, og heildarveiðin þar 5253 fiskar. Snjóölduvatn, Hraunvötn og Grænavatn skiluðu einnig góðri veiði svo og smábleikjuvötnin Langavatn og Nýjavatn. Alls fengust 1792 fiskar í vikunni og heildarveiðin í sumar er komin í 18638 fiska. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku. Stangveiði Mest lesið 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Vika í árshátíð SVFR Veiði Eins og í lygasögu Veiði
Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Annars veiddist mest í Litlasjó í vikunni, 537 fiskar, og heildarveiðin þar 5253 fiskar. Snjóölduvatn, Hraunvötn og Grænavatn skiluðu einnig góðri veiði svo og smábleikjuvötnin Langavatn og Nýjavatn. Alls fengust 1792 fiskar í vikunni og heildarveiðin í sumar er komin í 18638 fiska. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku.
Stangveiði Mest lesið 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Með hátt í 200 fiska eftir helgina á Skagaheiði Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði 101 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Veiði Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði Vika í árshátíð SVFR Veiði Eins og í lygasögu Veiði