Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði