Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði