Veiðisaga úr Hrolleifsá Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 10:18 Vænar bleikjur úr Hrolleifsá Mynd: Jón Kristinn Jónsson Hér kemur smá veiðisaga frá Jón Kristni sem var við veiðar í Hrolleifsá: "Vorum með þrjár stangir í Hrolleifsá um verslunarmannahelgina. Veiðin var ljómandi góð en það veiddist einn 8 punda lax, en það er ekki algengt að það veiðist lax í þessari á. Einnig komu á land nokkrir smáir staðbundnir urriðar og í kringum 20 sjóbleikjur. Bleikjurnar voru allar kringum 1 og hálft pund til 3 pund en þar fyrir utan veiddi hinn ungi veiðimaður Rúnar Ingi Freyr Róbertsson 6 punda bleikju. Laxinn tók á maðk en bleikjurnar veiddust flestar á litlar púpur og maðk. Nóg er af silung í ánni en einnig sáust fleiri laxar." Við þökkum Jóni fyrir fréttina og minnum ykkur á að þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Hér kemur smá veiðisaga frá Jón Kristni sem var við veiðar í Hrolleifsá: "Vorum með þrjár stangir í Hrolleifsá um verslunarmannahelgina. Veiðin var ljómandi góð en það veiddist einn 8 punda lax, en það er ekki algengt að það veiðist lax í þessari á. Einnig komu á land nokkrir smáir staðbundnir urriðar og í kringum 20 sjóbleikjur. Bleikjurnar voru allar kringum 1 og hálft pund til 3 pund en þar fyrir utan veiddi hinn ungi veiðimaður Rúnar Ingi Freyr Róbertsson 6 punda bleikju. Laxinn tók á maðk en bleikjurnar veiddust flestar á litlar púpur og maðk. Nóg er af silung í ánni en einnig sáust fleiri laxar." Við þökkum Jóni fyrir fréttina og minnum ykkur á að þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði