Gott í Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 11:51 Mynd af www.lax-a.is Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði