Flottur lax úr Svartá 20. júlí 2011 11:15 Mynd af www.veidiflugur.is Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta..... Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta.....
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði