Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði