Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 15:10 Það er víða fallegt við Svalbarðsá Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Ágætis gangur virðist vera á flestum veiðisvæðum en samt eru nokkur ennþá langt frá því sem eðlilegt getur verið. Þverá, Leirvogsá, Gljúfurá eru langt frá sínu besta og það hlýtur bara að fara detta kraftur í þær. Stangveiði Mest lesið 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Eystri Rangá að fyllast af laxi Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Veiði Langskeggur er málið Veiði Góðar gangur í Breiðdalsá Veiði Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Veiði
Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Ágætis gangur virðist vera á flestum veiðisvæðum en samt eru nokkur ennþá langt frá því sem eðlilegt getur verið. Þverá, Leirvogsá, Gljúfurá eru langt frá sínu besta og það hlýtur bara að fara detta kraftur í þær.
Stangveiði Mest lesið 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Eystri Rangá að fyllast af laxi Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Stangveiði skilar þremur milljörðum í Borgarbyggð Veiði Langskeggur er málið Veiði Góðar gangur í Breiðdalsá Veiði Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Veiði