Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði