Helgin var góð í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. júlí 2011 12:31 Mynd af www.lax-a.is Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Veiði Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði RISE kvikmyndahátíðin hefst 10. mars Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði Risableikjur í norður Kanada Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði