Blanda komin í 1100 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 14:35 Mynd af www.svfr.is Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði