144 laxar komnir úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 14:37 Mynd af www.hreggnasi.is Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. Mikið af smálax, 6 til 7 punda að gera aðeins vart við sig. Í gær veiddist 100 cm fiskur sem er álitinn 21 pund , en margir yfir 90 cm hafa veiðst sem eru þá 17 til 19 punda að sögn Soffíu staðarhaldara. Myndin er af Þórði Inga Júlíussyni sem veiddi þennan glæsilega 16,5 punda hæng nýlega í Hornhyl á black and blue stærð 14. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði
Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. Mikið af smálax, 6 til 7 punda að gera aðeins vart við sig. Í gær veiddist 100 cm fiskur sem er álitinn 21 pund , en margir yfir 90 cm hafa veiðst sem eru þá 17 til 19 punda að sögn Soffíu staðarhaldara. Myndin er af Þórði Inga Júlíussyni sem veiddi þennan glæsilega 16,5 punda hæng nýlega í Hornhyl á black and blue stærð 14. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði