Metfiskur í Mývatnssveit 10. júlí 2011 12:33 Lochy Porter og metfiskurinn úr Mývatnssveit Mynd: Bjarni Höskuldsson Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Bjarni Höskuldsson var viðstaddur glímuna, enda var hann leiðsögumaður hins skoska veiðimanns.Lochy Porter.Sá mun hafa veitt í Laxá þar efra um árabil, en aldrei landað þar stærri fiski en 63 cm og þann fisk veiddi hann í fyrra. Árin sín öll til þessa hefur hann þó veitt á dalnum. Var í Mývatnssveitinni í fyrsta skipti og fékk þennan stóra fisk í Geirastaðaskurði. Meira áhttps://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3914 Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Bjarni Höskuldsson var viðstaddur glímuna, enda var hann leiðsögumaður hins skoska veiðimanns.Lochy Porter.Sá mun hafa veitt í Laxá þar efra um árabil, en aldrei landað þar stærri fiski en 63 cm og þann fisk veiddi hann í fyrra. Árin sín öll til þessa hefur hann þó veitt á dalnum. Var í Mývatnssveitinni í fyrsta skipti og fékk þennan stóra fisk í Geirastaðaskurði. Meira áhttps://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3914
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði