Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan 11. júlí 2011 15:19 Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6 Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði