Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði