Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 11:08 Bláhylur í Stóru Laxá Mynd: Rafn Hafnfjörð Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði