11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Frétt frá Vötn og veiði skrifar 18. júlí 2011 09:09 Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932 Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði