Góður dagur í Eystri Rangá 19. júlí 2011 14:05 Bjarki Hvannberg með fallega 5,4kg hrygnu úr Bátsvaði í gær. Mynd af www.lax-a.is Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. Helstu veiðistaðirnir í gær voru Bátsvað á svæði eitt og Rángavað á svæði sex en lax fékkst á næstum öllum svæðum. Heildartalan í Eystri er kominn yfir 200 laxa og verður gaman að fylgjast með veiðinni á næstu dögum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. Helstu veiðistaðirnir í gær voru Bátsvað á svæði eitt og Rángavað á svæði sex en lax fékkst á næstum öllum svæðum. Heildartalan í Eystri er kominn yfir 200 laxa og verður gaman að fylgjast með veiðinni á næstu dögum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði