Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 17:49 Mynd frá Lax-Á, www.lax-a.is Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Það má búast við veiðifréttum næstu daga af efri svæðunum í Blöndu því vanir menn segja að þegar lax er farinn að veiðast í Svartá er hann kominn um alla Blöndu. Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði
Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Það má búast við veiðifréttum næstu daga af efri svæðunum í Blöndu því vanir menn segja að þegar lax er farinn að veiðast í Svartá er hann kominn um alla Blöndu.
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði