Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Lax-á hefur söluna í Ásgarði Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Lax-á hefur söluna í Ásgarði Veiði Stefán Jón hverfur á braut Veiði Gullnáma fyrir fluguhnýtingarmenn Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði Meðalfellsvatn fór vel af stað um helgina Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði