Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði