Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði