Vatnsdalsá opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 14:18 Lord Stu og Sir Beer kampakátir á góðri stund. Mynd: www.vatnsdalsa.is Núna er allt að komast á fullt. Árnar opna hver af annari og það er ekki að sjá annað en það stefni í gott sumar miðað við þessa byrjun. Langá opnar með 13 laxa og það bara á fyrri vaktinni, Kjósin með 9 laxa og það eru fleiri stórar ár að opna á næstunni. Vatnsdalsá er líka komin í gang og þar voru teknir nokkrir laxar í morgun við erfið skilyrði. Mikið vatn og kalt er í ánni, sem veit bara gott þegar líða tekur á sumarið því þá er góður vatnsforði á hálendinu. Auk þessara laxa veiddist mikið af vænum silung. Það verður fróðlegt að sjá hvernig aðrar ár í Húnaþingi fara af stað en þær opna næstu daga. Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði
Núna er allt að komast á fullt. Árnar opna hver af annari og það er ekki að sjá annað en það stefni í gott sumar miðað við þessa byrjun. Langá opnar með 13 laxa og það bara á fyrri vaktinni, Kjósin með 9 laxa og það eru fleiri stórar ár að opna á næstunni. Vatnsdalsá er líka komin í gang og þar voru teknir nokkrir laxar í morgun við erfið skilyrði. Mikið vatn og kalt er í ánni, sem veit bara gott þegar líða tekur á sumarið því þá er góður vatnsforði á hálendinu. Auk þessara laxa veiddist mikið af vænum silung. Það verður fróðlegt að sjá hvernig aðrar ár í Húnaþingi fara af stað en þær opna næstu daga.
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði