Ytri Rangá opnar á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 18:35 Ægisíðufoss, einn af bestu veiðistöðunum í Ytri Rangá Mynd: www.agn.is Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Blanda uppgjör 2011 Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði 15 dagar eftir af veiðitímanum í Þingvallavatni Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Fiskur í Hlíðarvatni í miklu fæði og hunsar veiðimenn Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Misskipt veðurguða gæðum Veiði
Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Blanda uppgjör 2011 Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði 15 dagar eftir af veiðitímanum í Þingvallavatni Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Fiskur í Hlíðarvatni í miklu fæði og hunsar veiðimenn Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Misskipt veðurguða gæðum Veiði