30 laxar veiðst í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 12:03 Mynd: www.svfr.is Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Elliðavatn og Hólmsá komin í Veiðikortið Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði Veiðiflugur komnar með Bernardelli byssurnar Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði
Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Elliðavatn og Hólmsá komin í Veiðikortið Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði Veiðiflugur komnar með Bernardelli byssurnar Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði