Ytri Rangá endaði í 10 löxum á opnunardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 25. júní 2011 13:29 Stefán hjá Lax-á með fallegan lax úr opnun Ytri Rangár Mynd: www.agn.is Ytri Rangá opnaði í gær og komu 10 laxar á land víðsvegar um ána. Ægissíðufoss (ásamt Klöpp) var að venju sterkur og einnig Djúpós en þrír laxar komu upp af Rngárflúðunum og við munum hreinlega ekki eftir því að svo margir laxar hafi veiðst fyrir ofan foss í opnun. Einnig voru menn að setja í nokkra og missa og jafnframt komu 10 silungar upp – sá stærsti losaði 10 pund. Eins og oftast áður þurfti að hafa dálítið fyrir veiddum löxum, en engu aðsíður var ekki neinn æsingur á bakkanum, menn nutu þess einfaldlega að vera við veiðar í uppáhaldsánni sinni. Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði
Ytri Rangá opnaði í gær og komu 10 laxar á land víðsvegar um ána. Ægissíðufoss (ásamt Klöpp) var að venju sterkur og einnig Djúpós en þrír laxar komu upp af Rngárflúðunum og við munum hreinlega ekki eftir því að svo margir laxar hafi veiðst fyrir ofan foss í opnun. Einnig voru menn að setja í nokkra og missa og jafnframt komu 10 silungar upp – sá stærsti losaði 10 pund. Eins og oftast áður þurfti að hafa dálítið fyrir veiddum löxum, en engu aðsíður var ekki neinn æsingur á bakkanum, menn nutu þess einfaldlega að vera við veiðar í uppáhaldsánni sinni.
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði