Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði