Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:15 Mynd: www.agn.is Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður. Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður.
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði