Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 12:04 Fín veiði hjá Ólafi Darra úr Kleifarvatni Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði
Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði