Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 12:04 Fín veiði hjá Ólafi Darra úr Kleifarvatni Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði
Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Litlar líkur á vatnsleysi á komandi sumri? Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði