Fyrstu laxarnir mættir! 21. maí 2011 19:00 Laxfoss í Laxá í Kjós/mynd af vef Hreggnasa Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á kalli@365.is og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní. Stangveiði Mest lesið Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði
Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á kalli@365.is og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní.
Stangveiði Mest lesið Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði