Opnunardagur í kulda fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2011 22:09 Það var kalt við Laxá í Mý í dag Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði
Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði