Björgvin: Þurfum að kalla fram geðveikina Henry Birgir Gunnarsson í Halle skrifar 12. mars 2011 09:46 Það var gott hljóðið í Björgvini Páli Gústavssyni eftir æfingu landsliðsins í gær. Hann segir að strákarnir þurfi að vera geysilega grimmir í leiknum gegn Þýskalandi á morgun. "Menn eru hrikalega vel stemmdir. Við erum með andlegt forskot á Þjóðverjana eftir leikinn heima. Það þýðir samt ekkert að slaka á því þeir eru á heimavelli með 11 þúsun áhorfendur á bak við sig," sagði Björgvin en hvernig er andlega hliðin hjá strákunum en Guðmundur þjálfari leggur mikið upp úr því að hún sé í lagi. "Ég held að það hafi sýnt sig hér á æfingunni að menn eru klárir enda varð allt vitlaust í fótboltanum hérna áðan. Það var mikil keppni í gangi. Klukkan er að verða 11 og menn eru enn ferskir. Fókusinn er í lagi og menn þurfa líka að vera fókuseraðir á morgun." Björgvin Páll var frábær í leiknum á Íslandi á miðvikudag og liðið þarf á því að halda að hann standi sig vel á morgun líka. "Mitt djobb er að vera fyrir boltanum og það gekk ágætlega síðast. Þeir munu eflaust stúdera mig fyrir leikinn. Það er alltaf erfitt að spila tvo leiki í röð. Það er andleg barátta. Ég held ég sé að vinna mína vinnu ágætlega í þeim efnum," sagði Björgvin en Þjóðverjar verða enn sterkari á morgun þar sem þeir hafa endurheimt Holger Glandorf. "Hann hefur reynst okkur erfiður og ekki síst á HM. Það verður gaman að eiga við hann. Það þarf að láta hann hafa fyrir hlutunum. Það verður að berja á þeim og kalla fram geðveikina. Við verðum að gera það enda mikið mótlæti," sagði Björgvin Páll. Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Það var gott hljóðið í Björgvini Páli Gústavssyni eftir æfingu landsliðsins í gær. Hann segir að strákarnir þurfi að vera geysilega grimmir í leiknum gegn Þýskalandi á morgun. "Menn eru hrikalega vel stemmdir. Við erum með andlegt forskot á Þjóðverjana eftir leikinn heima. Það þýðir samt ekkert að slaka á því þeir eru á heimavelli með 11 þúsun áhorfendur á bak við sig," sagði Björgvin en hvernig er andlega hliðin hjá strákunum en Guðmundur þjálfari leggur mikið upp úr því að hún sé í lagi. "Ég held að það hafi sýnt sig hér á æfingunni að menn eru klárir enda varð allt vitlaust í fótboltanum hérna áðan. Það var mikil keppni í gangi. Klukkan er að verða 11 og menn eru enn ferskir. Fókusinn er í lagi og menn þurfa líka að vera fókuseraðir á morgun." Björgvin Páll var frábær í leiknum á Íslandi á miðvikudag og liðið þarf á því að halda að hann standi sig vel á morgun líka. "Mitt djobb er að vera fyrir boltanum og það gekk ágætlega síðast. Þeir munu eflaust stúdera mig fyrir leikinn. Það er alltaf erfitt að spila tvo leiki í röð. Það er andleg barátta. Ég held ég sé að vinna mína vinnu ágætlega í þeim efnum," sagði Björgvin en Þjóðverjar verða enn sterkari á morgun þar sem þeir hafa endurheimt Holger Glandorf. "Hann hefur reynst okkur erfiður og ekki síst á HM. Það verður gaman að eiga við hann. Það þarf að láta hann hafa fyrir hlutunum. Það verður að berja á þeim og kalla fram geðveikina. Við verðum að gera það enda mikið mótlæti," sagði Björgvin Páll.
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira