Vignir væri til í að hlusta á Lionel Richie í hálfleik Henry Birgir Gunnarsson í Halle Westfalen skrifar 13. mars 2011 12:15 Varnarjaxlinn Vignir Svavarsson kannast vel við Gerry Weber-höllina enda leikur hans gamla félag, Lemgo, alltaf nokkra leiki á ári í þessari skemmtilegu höll. "Þetta verður skemmtilegt. Ég hlakka bara til að spila þarna. Ég vona að við eigum ekki von á of miklum látum en það getur myndast virkilega góð stemning þarna ef kofinn er fullur," sagði Vignir en hvað þarf að varast í leik Þjóðverjanna? "Við þurfum að stoppa skytturnar þeirra. Ef við náum okkar varnarleik upp og markvarslan kemur með er ég ekki í nokkrum vafa um að við munum taka þá," sagði Vignir sem skartar myndarlegri mottu líkt og fleiri. "Ég tók furry febrúar þar sem ég rakaði mig ekki neitt. Ég rakaði mig svo 1. mars og skildi mottuna eftir." Hin glæsilega Gerry Weber-höll er einnig notuð undir tónleika og Vignir skellti sér einmitt á tónleika með Lionel Richie þar fyrir nokkrum árum. "Ég efast um að stemningin verði eins góð á leiknum og á þeim tónleikum. Það var ógleymanleg kvöldstund. Það væri flott ef þeir myndu spila kallinn fyrir leik. Ég væri líka alveg til í að heyra All night long í hálfleik en ég efast um að það gerist," sagði Vignir léttur.Hér má síðan hlusta á All night long með Lionel. Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira
Varnarjaxlinn Vignir Svavarsson kannast vel við Gerry Weber-höllina enda leikur hans gamla félag, Lemgo, alltaf nokkra leiki á ári í þessari skemmtilegu höll. "Þetta verður skemmtilegt. Ég hlakka bara til að spila þarna. Ég vona að við eigum ekki von á of miklum látum en það getur myndast virkilega góð stemning þarna ef kofinn er fullur," sagði Vignir en hvað þarf að varast í leik Þjóðverjanna? "Við þurfum að stoppa skytturnar þeirra. Ef við náum okkar varnarleik upp og markvarslan kemur með er ég ekki í nokkrum vafa um að við munum taka þá," sagði Vignir sem skartar myndarlegri mottu líkt og fleiri. "Ég tók furry febrúar þar sem ég rakaði mig ekki neitt. Ég rakaði mig svo 1. mars og skildi mottuna eftir." Hin glæsilega Gerry Weber-höll er einnig notuð undir tónleika og Vignir skellti sér einmitt á tónleika með Lionel Richie þar fyrir nokkrum árum. "Ég efast um að stemningin verði eins góð á leiknum og á þeim tónleikum. Það var ógleymanleg kvöldstund. Það væri flott ef þeir myndu spila kallinn fyrir leik. Ég væri líka alveg til í að heyra All night long í hálfleik en ég efast um að það gerist," sagði Vignir léttur.Hér má síðan hlusta á All night long með Lionel.
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira