Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsson er stödd í Tyrklandi þar sem hún er við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Malmö.
Þetta kom fram á heimasíðu félagsins en hún skoraði í dag eitt mark í 4-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn Energiya Voronezh, en frá því var greint á Fótbolti.net í dag. Hún spilaði sem framherji í leiknum.
Þóra B. Helgadóttir stóð í markinu hjá Malmö sem varð Svíþjóðarmeistari í haust.
Sara Björk til reynslu hjá Malmö
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn



„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti

Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti


„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti