Airbus flugvélaverksmiðjurnar hafa fengið risavaxna pöntun frá International Lease Finance sem er stærsta kaupleigufyrirtæki heimsins í flugvélageiranum.
Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni hafa náðst samningar milli Airbus og International Lease Finance um að Airbus afhendi þeim 100 Airbus flugvélar og er verðmæti samningsins um 9,5 milljarðar dollara eða um 1.100 milljarða kr.
Það fylgir hinsvegar sögunni að á móti þessum samningi hafi International Lease Finance afpantað 10 Airbus A380 farþegaþotur. Er það talið enn eitt áfallið fyrir framleiðsluna á þessum þotum.
Airbus fær risasamning

Mest lesið

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili
Viðskipti innlent