Björgvin Páll: Þjóðverjarnir eru skíthræddir við okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2011 23:06 Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan." Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan."
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira