Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.
Valsmönnum mistókst þar með að vera handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. Fram sendi Íslandsmeisturunum hins vegar skýr skilaboð í dag og má búast við harðri rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í vor.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók þessar myndir sem má sjá hér fyrir neðan.
Myndasyrpa af bikarsigri Fram
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
