Lögmenn hagnast um 80 milljarða á Lehman Brothers 15. mars 2010 13:16 Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið.Lögfræðiprófessor við Seton Hall háskólann segir í samtali við CNN að lögfræðikostnaðurinn við tiltekina og þrotabúið gæti endað í meir en 900 milljónum dollara þegar upp er staðið eða hátt í 120 milljarða kr.Skýrsla upp á 2.200 blaðsíður frá lögmannsstofunni Jenner & Brock um vafasamar aðferðir Lehman Brothers hefur vakið mikla athygli í fjármálaheiminum undanfarna daga. Sú skýrsla ein og sér kostnaði a.m.k. 38 milljónir dollara eða um 2 milljónir kr. á hverja blaðsíðu.Sú lögmannsstofa sem hefur hagnast mest á falli Lehman Brothers er Alvarez & Marsal. Fram að janúarlokum s.l. hafði stofan fengið greiddar 233 milljónir dollara eða tæplega 30 milljarða kr. fyrir vinnu sína. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið.Lögfræðiprófessor við Seton Hall háskólann segir í samtali við CNN að lögfræðikostnaðurinn við tiltekina og þrotabúið gæti endað í meir en 900 milljónum dollara þegar upp er staðið eða hátt í 120 milljarða kr.Skýrsla upp á 2.200 blaðsíður frá lögmannsstofunni Jenner & Brock um vafasamar aðferðir Lehman Brothers hefur vakið mikla athygli í fjármálaheiminum undanfarna daga. Sú skýrsla ein og sér kostnaði a.m.k. 38 milljónir dollara eða um 2 milljónir kr. á hverja blaðsíðu.Sú lögmannsstofa sem hefur hagnast mest á falli Lehman Brothers er Alvarez & Marsal. Fram að janúarlokum s.l. hafði stofan fengið greiddar 233 milljónir dollara eða tæplega 30 milljarða kr. fyrir vinnu sína.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira