Japaninn Kobayashi sneggstur á Sauber 11. febrúar 2010 16:21 Japaninn Kamui Kobayashi er flinkur við stýrið. Mynd: Getty Images Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso. Meistarinn Jenson Button var þriðji fljótastur á McLaren og Nico Hulkenberg á Williams á eftir honum. Schumacher keyrði í dag og var sjötti, sekúndu á eftir fyrsta bíl. 1 KobayashiSauber 1m19.950s 2 BuemiToro Rosso 1m20.026s +0.076 3 ButtonMcLaren 1m20.618s +0.668 4 HulkenbergWilliams 1m20.629s +0.679 5 LiuzziForce India 1m20.754s +0.804 6 SchumacherMercedes 1m21.083s +1.133 7 AlonsoFerrari 1m21.424s +1.474 8 KubicaRenault 1m22.003s +2.053 9 WebberRed Bull 1m22.043s +2.093 10 GlockVirgin 1m29.964s +10.014 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso. Meistarinn Jenson Button var þriðji fljótastur á McLaren og Nico Hulkenberg á Williams á eftir honum. Schumacher keyrði í dag og var sjötti, sekúndu á eftir fyrsta bíl. 1 KobayashiSauber 1m19.950s 2 BuemiToro Rosso 1m20.026s +0.076 3 ButtonMcLaren 1m20.618s +0.668 4 HulkenbergWilliams 1m20.629s +0.679 5 LiuzziForce India 1m20.754s +0.804 6 SchumacherMercedes 1m21.083s +1.133 7 AlonsoFerrari 1m21.424s +1.474 8 KubicaRenault 1m22.003s +2.053 9 WebberRed Bull 1m22.043s +2.093 10 GlockVirgin 1m29.964s +10.014
Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira