Í grein um málið í dagblaðinu Börsen segir Morten Kongshaug sérfræðingur hjá Danske Bank að kreppan í Grikklandi geti verið upphafið að nýrri skuldakreppu í Evrópu.
Thomas Thygesen hjá SEB bankanum segir að fari svo að gríska vandamálið haldi áfram sé raunveruleg hætta til staðar að hinn veikburða efnahagsbati álfunnar verið keyrður algera út af sporinu.