Goldman Sachs samþykkir mestu sekt í bankasögunni 16. júlí 2010 07:43 Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. Sektin nemur 550 milljónum dollara eða tæplega 68 milljörðum króna. Sektin er niðurstaða samkomulags við bandaríska fjármálaeftirlitið sem var með umfangsmikla lögsókn í undirbúningi gegn Goldman Sachs fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við svokölluð undirmálslán í Bandaríkjunum. Samkvæmt samkomulaginu mun Royal Bank of Scotland fá 100 milljónir dollara í skaðabætur og IKB Deutsche Industriebank fá 150 milljónir dollara. Afganginn fær ríkissjóður Bandaríkjanna. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Goldman Sachs hefur samþykkt að greiða mestu sekt sem nokkurn tíma hefur verið lögð á einn banka í Bandaríkjunum. Sektin nemur 550 milljónum dollara eða tæplega 68 milljörðum króna. Sektin er niðurstaða samkomulags við bandaríska fjármálaeftirlitið sem var með umfangsmikla lögsókn í undirbúningi gegn Goldman Sachs fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við svokölluð undirmálslán í Bandaríkjunum. Samkvæmt samkomulaginu mun Royal Bank of Scotland fá 100 milljónir dollara í skaðabætur og IKB Deutsche Industriebank fá 150 milljónir dollara. Afganginn fær ríkissjóður Bandaríkjanna.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent