Sakar Kínverja um hunangsþvætti í Bandaríkjunum 10. júní 2010 07:18 Bandarískur öldungardeildarþingmaður hefur ásakað kínversk stjórnvöld um hunangsþvætti, það er að Kínverjar flytji hunang sitt til Bandaríkjanna í gegnum þriðja aðila til að forðast tolla. Þingmaðurinn, Charles Schumer að nafni, krefst þess að bandarísk yfirvöld komi í veg fyrir þetta svindl Kínverjanna þar sem innflutningur á hunangi þaðan komi mjög illa við innlenda hunangsframleiðslu. Hunang er einkum framleitt í New York ríki í Bandaríkjunum. Forsaga málsins er sú að fyrir næstum áratug settu bandarísk stjórnvöld himinnháa tolla á kínverskt hunangs þar sem þau töldu að Kínverjarnir væru að selja sitt hunang á undirverðum. Þetta hefur haft þau áhrif að nú flytja Kínverjar sitt hunang til Bandaríkjana í gegnum þriðja aðila, einkum Malasíu og Indónesíu og þar með komast þau undan þessum ofurtollum. Schumer segir að fyrir utan þetta svindl séu Kínverjar einnig að flytja inn hunang í gegnum skálkaskjól sem loki og hverfi þegar kemur að því að greiða tollana. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandarískur öldungardeildarþingmaður hefur ásakað kínversk stjórnvöld um hunangsþvætti, það er að Kínverjar flytji hunang sitt til Bandaríkjanna í gegnum þriðja aðila til að forðast tolla. Þingmaðurinn, Charles Schumer að nafni, krefst þess að bandarísk yfirvöld komi í veg fyrir þetta svindl Kínverjanna þar sem innflutningur á hunangi þaðan komi mjög illa við innlenda hunangsframleiðslu. Hunang er einkum framleitt í New York ríki í Bandaríkjunum. Forsaga málsins er sú að fyrir næstum áratug settu bandarísk stjórnvöld himinnháa tolla á kínverskt hunangs þar sem þau töldu að Kínverjarnir væru að selja sitt hunang á undirverðum. Þetta hefur haft þau áhrif að nú flytja Kínverjar sitt hunang til Bandaríkjana í gegnum þriðja aðila, einkum Malasíu og Indónesíu og þar með komast þau undan þessum ofurtollum. Schumer segir að fyrir utan þetta svindl séu Kínverjar einnig að flytja inn hunang í gegnum skálkaskjól sem loki og hverfi þegar kemur að því að greiða tollana.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira