Vettel og Webber í fremstu röð 27. mars 2010 07:18 Webber, Vettel og Alonso náðu besta tíma í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Munaði 0.1 sekúndu á Vettel og Webber, en ljóst að heimamenn vilja sigur Webbers sem er borinn og barnfæddur Ástrali. Webber hafði náð besta tíma á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna. Heimsmeistarinn Jenson Button varð fjórði á McLaren Mercedes, en félagi hans Lewis Hamilton varð aðeins ellefti, sem eru mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið. Felipe Massa skilaði sér í fimmta sæti á Ferrari og Mercedes mátarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher urðu í sjötta og sjöunda sæti. Rubens Barrichello kom Williams í níunda sætið og Robert Kubica varð tíundi, en hann var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða. Hann náði ekki að fylgja því eftir, frekar en Hamilton sem var með besta tíma á annarri æfingu föstudags. Rásröð og timarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:23.919 2. Webber Red Bull-Renault 1:24.035 3. Alonso Ferrari 1:24.111 4. Button McLaren-Mercedes 1:24.675 5. Massa Ferrari 1:24.837 6. Rosberg Mercedes 1:24.884 7. Schumacher Mercedes 1:24.927 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:25.217 9. Kubica Renault 1:25.372 10. Sutil Force India-Mercedes 1:26.036 11. Hamilton McLaren-Mercedes 1:25.184 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.638 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:25.743 14. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.747 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:25.748 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.777 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:26.089 18. Petrov Renault 1:26.471 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:28.797 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.111 21. Glock Virgin-Cosworth 1:29.592 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:30.185 23. Senna HRT-Cosworth 1:30.526 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:30.613 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Munaði 0.1 sekúndu á Vettel og Webber, en ljóst að heimamenn vilja sigur Webbers sem er borinn og barnfæddur Ástrali. Webber hafði náð besta tíma á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna. Heimsmeistarinn Jenson Button varð fjórði á McLaren Mercedes, en félagi hans Lewis Hamilton varð aðeins ellefti, sem eru mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið. Felipe Massa skilaði sér í fimmta sæti á Ferrari og Mercedes mátarnir Nico Rosberg og Michael Schumacher urðu í sjötta og sjöunda sæti. Rubens Barrichello kom Williams í níunda sætið og Robert Kubica varð tíundi, en hann var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða. Hann náði ekki að fylgja því eftir, frekar en Hamilton sem var með besta tíma á annarri æfingu föstudags. Rásröð og timarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:23.919 2. Webber Red Bull-Renault 1:24.035 3. Alonso Ferrari 1:24.111 4. Button McLaren-Mercedes 1:24.675 5. Massa Ferrari 1:24.837 6. Rosberg Mercedes 1:24.884 7. Schumacher Mercedes 1:24.927 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:25.217 9. Kubica Renault 1:25.372 10. Sutil Force India-Mercedes 1:26.036 11. Hamilton McLaren-Mercedes 1:25.184 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.638 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:25.743 14. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.747 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:25.748 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.777 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:26.089 18. Petrov Renault 1:26.471 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:28.797 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.111 21. Glock Virgin-Cosworth 1:29.592 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:30.185 23. Senna HRT-Cosworth 1:30.526 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:30.613
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira