Vopna- og olíusölumilljarðar streyma gegnum Danmörku 14. október 2010 10:53 Flóknar skattareglur gera það að verkum að það er ódýrara fyrir félag á Nýja Sjálandi að eiga fyrirtæki í Kanada ef fjárstreymið liggur í gegnum eignarhaldsfélag í Danmörku. Milljarðar danskra kr. m.a. frá vopna- og olíusölu streyma gegnum Danmörku þegar alþjóðleg stórfyrirtæki fjárfesta um allan heim. Þannig hefst frétt í Jyllands Posten um svokölluð gegnumstreymisfélög í Danmörku sem dönsk skattayfirvöld hafa nú til rannsóknar. Skatturinn er að kanna hvort skattsvik séu stunduð í Danmörku eða öðrum löndum þegar miklar fjárhæðir streyma í gegnum félög sem hafa ekki annan tilgang en þann að stjórna flæðinu. Jyllands Posten segir að talsmenn Bech-Bruun, stærstu lögmannsstofu Danmerkur, viðurkenni að þessir fjármagnsflutningar séu oft eingöngu til að losna við skattgreiðslur. Félögin sem standi á bakvið þetta séu að nýta sér mismun á milli landa hvað varðar skatta af arðgreiðslum og vaxtatekjum. Þessir skattar eru hagstæðir í Danmörku. Bech-Bruun er ráðgjafi fyrir fjölmörg alþjóðleg fyrirtæki sem vilja stofna eignarhaldsfélög í Danmörku. Skattasérfræðingurinn Christen Amby segir að þetta sé vandamál þar sem núverandi kerfi geri það að verkum að Danir séu að grafa undan skattareglum í öðrum löndum. Í fréttinni er tekið sem dæmi að vopnaframleiðandinn Northrop Grumman eigi eignarhaldsfélag með heimilisfangi á skrifstofu Bech Bruun en þetta félag á svo aftur 11 fyrirtæki víða í Evrópu. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flóknar skattareglur gera það að verkum að það er ódýrara fyrir félag á Nýja Sjálandi að eiga fyrirtæki í Kanada ef fjárstreymið liggur í gegnum eignarhaldsfélag í Danmörku. Milljarðar danskra kr. m.a. frá vopna- og olíusölu streyma gegnum Danmörku þegar alþjóðleg stórfyrirtæki fjárfesta um allan heim. Þannig hefst frétt í Jyllands Posten um svokölluð gegnumstreymisfélög í Danmörku sem dönsk skattayfirvöld hafa nú til rannsóknar. Skatturinn er að kanna hvort skattsvik séu stunduð í Danmörku eða öðrum löndum þegar miklar fjárhæðir streyma í gegnum félög sem hafa ekki annan tilgang en þann að stjórna flæðinu. Jyllands Posten segir að talsmenn Bech-Bruun, stærstu lögmannsstofu Danmerkur, viðurkenni að þessir fjármagnsflutningar séu oft eingöngu til að losna við skattgreiðslur. Félögin sem standi á bakvið þetta séu að nýta sér mismun á milli landa hvað varðar skatta af arðgreiðslum og vaxtatekjum. Þessir skattar eru hagstæðir í Danmörku. Bech-Bruun er ráðgjafi fyrir fjölmörg alþjóðleg fyrirtæki sem vilja stofna eignarhaldsfélög í Danmörku. Skattasérfræðingurinn Christen Amby segir að þetta sé vandamál þar sem núverandi kerfi geri það að verkum að Danir séu að grafa undan skattareglum í öðrum löndum. Í fréttinni er tekið sem dæmi að vopnaframleiðandinn Northrop Grumman eigi eignarhaldsfélag með heimilisfangi á skrifstofu Bech Bruun en þetta félag á svo aftur 11 fyrirtæki víða í Evrópu.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira